Ný stjórn Sterkara Íslands - tćplega hundrađ manns í trúnađarstörf!

 Trođfullt var á fundinum og ţurftu sumir ađ standa fram á gangiAđalfundur Sterkara Íslands var haldinn í gćrkvöldi og mćttu á annađ hundrađ félagsmenn og trođfullt út ađ dyrum. Góđ stemming var međal félagsmanna var á fundinum og mikill hugur í fólki,  tćplega hundrađ manns gáfu kost á sér til trúnađarstarfa fyrir félagiđ. Um er ađ rćđa fjölbreyttan hóp fólks sem er sammála um ađ stefna skuli ađ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Nýkjörinn formađur er Jón Steindór Valdimarsson lögfrćđingur og stjórnarmenn eru Valdimar Birgisson, Ellisif Tinna Víđisdóttir, Benedikt Jóhannesson, Andrés Pétursson, Anna Margrét Guđjónsdóttir og Sema Erla Serdar. Til vara voru kosin Auđunn Arnórsson og Signý Sigurđardóttir.  Áttatíu og sex einstaklingar voru kjörnir í framkvćmdaráđ (sjá lista hér neđar í skjalinu.)

Kjörinn formađur:

Jón Steindór Valdimarsson

Međstjórnendur

Valdimar Birgisson
Ellisif Tinna Víđisdóttir

VARAMENN:

Signý Sigurđardóttir
Auđunn Arnórsson

TILNEFND AF AĐILDARFÉLÖGUM

Benedikt Jóhannesson, Sjálfstćđir Evrópumenn
Andrés Pétursson, Evrópusamtökin
Anna Margrét Guđjónsdóttir, Evrópuvakt Samfylkingarinnar
Sema Erla Serdar, Ungir Evrópusinnar

 

Framkvćmdaráđ: (86 einstaklingar)

Ađalsteinn Leifsson
Almar Guđmundsson
Andrés Jónsson
Auđur Jónsdóttir

Anna Björk Bjarnadóttir
Anna Margrét Ólafsdóttir

Anna Pála Sverrisdóttir

Árni Pétur Guđjónsson
Ásdís J. Rafnar
Ásgeir Runólfsson
Baldur Ţórhallsson
Bergur Ebbi Benediktsson
Birgir Hermannsson
Björg Magnúsdóttir
Björn B. Björnsson
Dagbjört Hákonardóttir

Bragi Skaftason

Dóra Magnúsdóttir
Edda Rós Karlsdóttir
Elvar Örn Arason

Einar Guđmundsson
Friđrik Már Baldursson
Frosti Logason
G. Valdimar Valdemarsson

G. Pétur Matthíasson
Gizur Gottskálksson
Gísli Baldvinsson
Gísli Hjálmtýsson
Gísli Tryggvason
Grímur Atlason
Guđmundur Gunnarsson

Guđmundur Hallgrímsson
Guđrún Pétursdóttir
Gunnar Ţórđarson
Gylfi Zoëga
Hafdís Jónsdóttir
Hanna Katrín Friđriksson
Heimir Hannesson
Helga Jónsdóttir
Helgi Jóhann Hauksson
Hilmar V. Pétursson
Hrund Rudolfsdóttir
Hólmfríđur Sveinsdóttir
Högni Egilsson
Íris Björg Kristjánsdóttir
Jón Diđrik Jónsson
Jón Karl Helgason
Jón Kr. Óskarsson

Helgi Hákon Jónsson

Helgi Pétursson

Hreinn Hreinsson

Ingvar Jón

Jón Trausti Sigurđarson
Jón Sigurđsson
Jón Ţorvaldsson
Jónas Tryggvi Jóhannsson
Jórunn Frímannsdóttir
Kristín Pétursdóttir
Kristrún Heimisdóttir
Lára Margrét Ragnarsdóttir
Lúđvík Kaaber
Magnús Árni Magnússon
Margrét Kristmannsdóttir
Óttar Proppé
Pawel Bartoszek
Rakel Pálsdóttir

Ragnheiđur Ríkharđsdóttir

Siv Friđleifsdóttir
Sigrún Gísladóttir
Sigrún Ingibjörg Gísladóttir
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
Sigurrós Ţorgrímsdóttir
Svana Helen Björnsdóttir
Svanborg Sigmarsdóttir
Sćmundur E. Ţorsteinsson
Sćunn Stefánsdóttir

Snorri Guđmundsson
Unnsteinn Stefánsson
Úlfar Hauksson
Valdimar Birgisson
Vilhjálmur Ţorsteinsson
Ţorsteinn Pálsson
Ţorsteinn Víglundsson
Ţórdís Lóa Ţórhallsdóttir
Ţórđur Magnússon

Snorri Kristjánsson


Hvađ hefur ESB gert fyrir ađildarţjóđir sínar?!

Ţađ er ekki af ástćđulausu sem 76% Dana og meirihluti Finna og Svía telja hag sínum betur borgiđ innan ESB.

 


Ađalfundur á fimmtudag

Ađalfundur félagsins verđur haldinn fimmtudaginn 2. september í Skipholti 50 A klukkan 20.00 eins og áđur hefur veriđ auglýst. Auglýst er eftir frambođum í stjórn og framkvćmdaráđ og áhugasamir beđnir um ađ senda tilkynningu um frambođ á sterkaraisland@sterkaraisland.is fyrir fimmtudag.
Dagskrá fundarins verđur eftirfarandi:
1. Skýrsla fráfarandi stjórnar
2. Lagabreytingar
3. Frambođ kynnt
4. Kosning til stjórnar
5. Kynning á hópastarfi í framhaldi af fundinum Áfram međ smjöriđ
6. Stutt innlegg frá Ađalsteini Leifssyni
7. Önnur mál
Núgildandi samţykktir félagsins: http://www.sterkaraisland.is/um-okkur/samţykktir/

Fráfarandi stjórn hefur lagt fram eftirfarandi tillögur ađ breytingum á samţykktum félagsins, athugiđ ef breytingarnar ná fram ađ ganga verđur kosiđ eftir nýjum samţykktum.
Tillögurnar er ađ finna á ţessari slóđ:
http://www.sterkaraisland.is/drog-ađ-nyjum-samţykktum/
Athugiđ ađ fundurinn er ađeins opinn félagsmönnum en hćgt er ađ skrá sig í félagiđ međ ţví ađ smellla á ţennan link og skrá sig.

Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta.
Stjórn STERKARA ÍSLANDS


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband