Færsluflokkur: Bloggar

Ný stjórn Sterkara Íslands - tæplega hundrað manns í trúnaðarstörf!

 Troðfullt var á fundinum og þurftu sumir að standa fram á gangiAðalfundur Sterkara Íslands var haldinn í gærkvöldi og mættu á annað hundrað félagsmenn og troðfullt út að dyrum. Góð stemming var meðal félagsmanna var á fundinum og mikill hugur í fólki,  tæplega hundrað manns gáfu kost á sér til trúnaðarstarfa fyrir félagið. Um er að ræða fjölbreyttan hóp fólks sem er sammála um að stefna skuli að aðild Íslands að Evrópusambandinu.

Nýkjörinn formaður er Jón Steindór Valdimarsson lögfræðingur og stjórnarmenn eru Valdimar Birgisson, Ellisif Tinna Víðisdóttir, Benedikt Jóhannesson, Andrés Pétursson, Anna Margrét Guðjónsdóttir og Sema Erla Serdar. Til vara voru kosin Auðunn Arnórsson og Signý Sigurðardóttir.  Áttatíu og sex einstaklingar voru kjörnir í framkvæmdaráð (sjá lista hér neðar í skjalinu.)

Kjörinn formaður:

Jón Steindór Valdimarsson

Meðstjórnendur

Valdimar Birgisson
Ellisif Tinna Víðisdóttir

VARAMENN:

Signý Sigurðardóttir
Auðunn Arnórsson

TILNEFND AF AÐILDARFÉLÖGUM

Benedikt Jóhannesson, Sjálfstæðir Evrópumenn
Andrés Pétursson, Evrópusamtökin
Anna Margrét Guðjónsdóttir, Evrópuvakt Samfylkingarinnar
Sema Erla Serdar, Ungir Evrópusinnar

 

Framkvæmdaráð: (86 einstaklingar)

Aðalsteinn Leifsson
Almar Guðmundsson
Andrés Jónsson
Auður Jónsdóttir

Anna Björk Bjarnadóttir
Anna Margrét Ólafsdóttir

Anna Pála Sverrisdóttir

Árni Pétur Guðjónsson
Ásdís J. Rafnar
Ásgeir Runólfsson
Baldur Þórhallsson
Bergur Ebbi Benediktsson
Birgir Hermannsson
Björg Magnúsdóttir
Björn B. Björnsson
Dagbjört Hákonardóttir

Bragi Skaftason

Dóra Magnúsdóttir
Edda Rós Karlsdóttir
Elvar Örn Arason

Einar Guðmundsson
Friðrik Már Baldursson
Frosti Logason
G. Valdimar Valdemarsson

G. Pétur Matthíasson
Gizur Gottskálksson
Gísli Baldvinsson
Gísli Hjálmtýsson
Gísli Tryggvason
Grímur Atlason
Guðmundur Gunnarsson

Guðmundur Hallgrímsson
Guðrún Pétursdóttir
Gunnar Þórðarson
Gylfi Zoëga
Hafdís Jónsdóttir
Hanna Katrín Friðriksson
Heimir Hannesson
Helga Jónsdóttir
Helgi Jóhann Hauksson
Hilmar V. Pétursson
Hrund Rudolfsdóttir
Hólmfríður Sveinsdóttir
Högni Egilsson
Íris Björg Kristjánsdóttir
Jón Diðrik Jónsson
Jón Karl Helgason
Jón Kr. Óskarsson

Helgi Hákon Jónsson

Helgi Pétursson

Hreinn Hreinsson

Ingvar Jón

Jón Trausti Sigurðarson
Jón Sigurðsson
Jón Þorvaldsson
Jónas Tryggvi Jóhannsson
Jórunn Frímannsdóttir
Kristín Pétursdóttir
Kristrún Heimisdóttir
Lára Margrét Ragnarsdóttir
Lúðvík Kaaber
Magnús Árni Magnússon
Margrét Kristmannsdóttir
Óttar Proppé
Pawel Bartoszek
Rakel Pálsdóttir

Ragnheiður Ríkharðsdóttir

Siv Friðleifsdóttir
Sigrún Gísladóttir
Sigrún Ingibjörg Gísladóttir
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
Sigurrós Þorgrímsdóttir
Svana Helen Björnsdóttir
Svanborg Sigmarsdóttir
Sæmundur E. Þorsteinsson
Sæunn Stefánsdóttir

Snorri Guðmundsson
Unnsteinn Stefánsson
Úlfar Hauksson
Valdimar Birgisson
Vilhjálmur Þorsteinsson
Þorsteinn Pálsson
Þorsteinn Víglundsson
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Þórður Magnússon

Snorri Kristjánsson


Hvað hefur ESB gert fyrir aðildarþjóðir sínar?!

Það er ekki af ástæðulausu sem 76% Dana og meirihluti Finna og Svía telja hag sínum betur borgið innan ESB.

 


Aðalfundur á fimmtudag

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 2. september í Skipholti 50 A klukkan 20.00 eins og áður hefur verið auglýst. Auglýst er eftir framboðum í stjórn og framkvæmdaráð og áhugasamir beðnir um að senda tilkynningu um framboð á sterkaraisland@sterkaraisland.is fyrir fimmtudag.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:
1. Skýrsla fráfarandi stjórnar
2. Lagabreytingar
3. Framboð kynnt
4. Kosning til stjórnar
5. Kynning á hópastarfi í framhaldi af fundinum Áfram með smjörið
6. Stutt innlegg frá Aðalsteini Leifssyni
7. Önnur mál
Núgildandi samþykktir félagsins: http://www.sterkaraisland.is/um-okkur/samþykktir/

Fráfarandi stjórn hefur lagt fram eftirfarandi tillögur að breytingum á samþykktum félagsins, athugið ef breytingarnar ná fram að ganga verður kosið eftir nýjum samþykktum.
Tillögurnar er að finna á þessari slóð:
http://www.sterkaraisland.is/drog-að-nyjum-samþykktum/
Athugið að fundurinn er aðeins opinn félagsmönnum en hægt er að skrá sig í félagið með því að smellla á þennan link og skrá sig.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Stjórn STERKARA ÍSLANDS


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband